Pakkhúsið á Höfn / Restoration of The Old Warehouse

Pakkhúsið
1997-2003

Gláma•Kím arkitektar stóðu að uppgerð Pakkhússins á Höfn í Hornafirði á árunum 1997-2003. Nú er í húsinu kaffihús og samkomusalur og í kjallara hússins er sjóminjasafn. Húsið erum 300 m2 að stærð, timburhús á steyptum grunni.

Saga hússins í stuttu máli:

Pakkhúsið var byggt upp úr viðum eldri húsa laust eftir 1930. Eins og nafnið gefur til kynna var húsið aðallega notað sem geymslu og vöruhús. Þó kom fyrir að húsið var tekið undir samkomur og fundi og var þá sekkjavöru staflað meðfram veggjum svo gólfpláss skapaðist. Sagnir eru meðal annars til um að Jónas Jónson frá Hriflu hafi haldið stjórnmálafund á Pakkhúsloftinu. Meðal þeirra sem unnu í Pakkhúsinu var Guðni Jónsson í Heklu faðir Svavars listmálara og var hann utanbúðarmaður í fjöldamörg ár. Sjóminjasfn er nú á neðri hæð en að öðru leyti er Pakkhúsið starfrækt sem alhliða menningarmiðstöð.

_ _ _

The Old Warehouse in Höfn í Hornafjörður
Restoration project, 1997 – 2003

The house was originally built in 1930 and renovated during 1997 – 2003.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s