Prestbústaður að Stafholti / Parsonage Housing

Prestbústaður að Stafholti
Boðskeppni, alútboð 2010-2011

Markmið tillöguhöfunda var að skapa hógværa og hlýlega byggingu sem fellur vel að staðarmynd eins merkasta kirkjustaðar og prestseturs í Borgarfirði. Áhersla er lögð á einfalt byggingarlag, efnisval og vandaðan frágang. Í innra skipulagi hússins eru skýr skil gerð milli íbúðarinnar og þess hluta sem snýr að opinberu starfi sóknarprestsins.

Skipting hússins í tvo notkunarhluta endurspeglast í skipulagi lóðar og mótun aðkomu- og dvalarrýma umhverfis húsið sem og því hvert gluggaop einstakra vistarvera beinast. Jafnframt er
leitast við að snúa herbergjum, gluggum og dvalarsvæðum þannig að íbúar fái sem best notið útsýnis, sólarljóss og skjóls.

Tillagan var unnin í samstarfi við Almennu verkfræðistofuna og Nýverk. Tillagan fékk hæstu einkun úr mati dómnefndar er var þó ekki valin til byggingar.

Hér má sjá greinagerð arkitekta:
Prestbustadur_Stafholt_GlamaKim_2011

_ _ _

Parsonage Housing
invited competition 2010-2011

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s